„Rare Routes“ samstarfsverkefnið

FAS vinnur nú að umfangsmiklu samstarfsverkefni um ábyrga ferðaþjónustu ásamt skólum frá Tyrklandi og Ítalíu. Að því tilefni fóru fjórir kennarar frá FAS, allir úr fjallamennskudeildinni, til Adana í Tyrklandi til að hitta samstarfsaðilana. Sú ferð var farin um miðjan desember.  Ferðalagið var langt en þegar á áfangastað var komið var hitastigið um 15-20 gráður … Halda áfram að lesa: „Rare Routes“ samstarfsverkefnið